Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Föstudagur 28. mars 2003 kl. 21:06

Keflvíkingar komnir í úrslit

Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik þegar þeir unnu Njarðvðik 105:80 í þriðja undanúrslitaleiknum sem fram fór í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar unnu einvígið við Njarðvík 3-0. Damon Johnson gerði 25 stig fyrir Keflavík, Edmund Saunders 21 og Magnús Gunnarsson 20. Hjá Njarðvík var Teitur Örlygsson með 26 stig og Gregory Harris með 15.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner