Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar í undanúrslit eftir sigur gegn FH
Miðvikudagur 13. apríl 2016 kl. 17:07

Keflvíkingar í undanúrslit eftir sigur gegn FH

Keflvíkingar munu mæta KR í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta karla eftir að hafa lagt FH-inga að velli í átta liða úrslitum í vítaspyrnukeppni. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Beitir Ólafsson markvörður Keflvíkinga varði tvær vítaspyrnur á meðan liðsfélagar hans skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum.

Undanúrslitaleikurinn verður á KR-vellinum á föstudaginn kl. 19:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024