Keflvíkingar fá Svía til reynslu
Öflugur varnarmaður frá Örgryte í Svíþjóð er á leið til reynslu hjá Keflavík. Leikmaðurinn heitir Mikhael Johansson, er fæddur 1985 og hefur leikið með yngri landsliðum Svía. Hann verður til reynslu dagana 12.-16. apríl. Þetta kemur fram á vefsíður Keflavíkur.
Vf-mynd/úr safni - Keflvíkingar fagna bikarmeistaratitlinum í sumar.