Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingar fá liðsstyrk frá Stjörnunni
Föstudagur 18. júlí 2014 kl. 10:01

Keflvíkingar fá liðsstyrk frá Stjörnunni

Aron Grétar Jafetsson er genginn í raðir Keflavíkur og hefur gert samning til loka þessa tímabils. Aron er fæddur árið 1994 og á að baki 15 leiki með U-19 ára og U-17 ára landsliðum Íslands. Hann hefur æft með liði Keflvíkinga undanfarið en var áður hjá Stjörnunni og lék nokkra leiki með liðinu í efstu deild.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024