Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar einráðir í sundkeppni landsmótsins
Mánudagur 9. júlí 2007 kl. 11:51

Keflvíkingar einráðir í sundkeppni landsmótsins

Sunddeild Keflavíkur vann yfirburðasigur í liðakeppni á Landsmóti UMFÍ sem fór fram í Kópavogi um helgina. Auk þess unnu Keflvíkingar öll einstaklingsverðlaun sem í boði voru þar sem Guðni Emilsson var stigahæstur í karlaflokki og átti einnig besta afrek karls á mótinu. Elfa Ingvadóttir var stigahæsta konan og Jóna Helena Bjarnadóttir átti besta afrek sundkonu á mótinu.

 

Mynd úr safni - Frá sundæfingu ÍRB þar sem Keflvíkingar eru áberandi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024