Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar bikarmeistarar í 10. flokki kvenna
Sigurvegarar helgarinnar. Mynd Karfan.is.
Mánudagur 13. febrúar 2017 kl. 09:29

Keflvíkingar bikarmeistarar í 10. flokki kvenna

Keflvíkingar léku til úrslita í fjórum leikjum kvennamegin og náðu að koma heim með tvo bikara. Þær unnu sigur á Skallagrími í meistaraflokki auk þess sem þær unnu sigur á Njarðvíkingum í 10. flokki. Þar skoraði Anna Ingunn Svansdóttir 16 stig í 48:40 sigri. Sigurbjörg Eiríksdóttir var frábær í liði Keflavíkur og var valin maður leiksins. Skoraði 12 stig, tók 9 fráköst og gaf 4 stoðsendingar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024