Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar bestir á Reykjavíkurleikunum
Þriðjudagur 2. febrúar 2016 kl. 10:43

Keflvíkingar bestir á Reykjavíkurleikunum

Svanur maður mótsins

Keflavík var valið besta félagið á Reykjavik international games í taekwondo, en mótinu lauk nú um helgina. Keppt er í 22 greinum eru á þessum alþjóðlegu leikum sem haldnir eru í Reykjavík árlega.

Svanur Þór Mikaelsson úr Keflavík var valinn keppandi mótsins, en hann fékk fjögur gullverðlaun, en hann sigraði í öllum þeim flokkum sem keppt var í á mótinu. Mótið var hið glæsilegasta.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Svanur Þór Mikaelsson var valinn keppandi mótsins.

Ágúst Kristinn Eðvarðsson í sjónvarpsviðtali.


Myndir - Tryggvi Rúnarsson.