Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar áfram í bikarnum
Þriðjudagur 4. nóvember 2014 kl. 08:37

Keflvíkingar áfram í bikarnum

Eftir sigur gegn FSU

Keflvíkingar unnu sigur á 1. deildarliði FSU í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í gær. Lokatölur urðu 78-86 fyrir Keflvíkinga, en FSU veitti úrvalsdeildarliðinu harða mótspyrnu. Damon Johnson hélt uppteknum hætti og leiddi Keflvíkinga í stigaskori, kempan var með 26 stig og 9 fráköst. William Graves var svo með 17 stig og 11 fráköst.

Dregið verður í 16-liða úrslitum bikarsins síðar í dag.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27)

Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.
 

VF jól 25
VF jól 25