Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingar á leið á HM
Fimmtudagur 6. febrúar 2014 kl. 09:11

Keflvíkingar á leið á HM

Keflvíkingarnir Ástrós Brynjarsdóttir, Karel Bergmann Gunnarsson og Sverrir Örvar Elefsen eru á leið á HM unglinga í taekwondo og úrtökur fyrir Ólympíuleika æskunnar í næsta mánuði. Æfingar standa nú yfir en krakkarnir æfa af kappi alla daga. Hérna að neðan má sjá myndband af æfingum þeirra fyrir mótið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024