SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Keflvíkingar á leið á HM
Fimmtudagur 6. febrúar 2014 kl. 09:11

Keflvíkingar á leið á HM

Keflvíkingarnir Ástrós Brynjarsdóttir, Karel Bergmann Gunnarsson og Sverrir Örvar Elefsen eru á leið á HM unglinga í taekwondo og úrtökur fyrir Ólympíuleika æskunnar í næsta mánuði. Æfingar standa nú yfir en krakkarnir æfa af kappi alla daga. Hérna að neðan má sjá myndband af æfingum þeirra fyrir mótið.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025