Mánudagur 28. janúar 2002 kl. 21:56
Keflavíkurstúlkur unnu grannaslaginn
Stelpurnar í liði Keflavíkur báru sigurorð á liði Njafðvíkur 88:52 í kvöld í Keflavík en staðan í hálfleik var 44:25.
Erla Þorsteinsdóttir var stigahæst Keflavíkurstúlkna með 20 stig en Guðrún Karlsdóttir var best í liði Njarðvíkinga með 16 stig.