Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur töpuðu fyrir toppliði Þróttar
Miðvikudagur 28. júní 2017 kl. 08:26

Keflavíkurstúlkur töpuðu fyrir toppliði Þróttar

-Eru í fimmta sæti 1. deildar

Keflavík tapaði fyrir 1:0 Þrótti Reykjavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 1. deild kvenna gær. Það Michaela Mansfield sem skoraði sigurmarkið rétt fyrir lok fyrri hálfleiks fyrir Þrótt. Ekkert mark kom í seinni hálfleik og því var lokaniðurstaðan 1:0 fyrir Þrótt. Keflavík er nú í fimmta sæti með 11 stig. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn á Ólafsvík á móti Víking Ólafsvík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024