Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur töpuðu
Laugardagur 16. júlí 2005 kl. 00:03

Keflavíkurstúlkur töpuðu

Keflavíkurstúlkur biðu lægri hlut í kvöld gegn Breiðabliki á Keflavíkurvelli í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Lokastaðan 0-1 fyrir Breiðablik en Erna B. Sigurðardóttir skoraði fyrir gestina á fimmtu mínútu.


Þetta er þriðja viðureign liðanna í sumar og alltaf hafa Keflavíkurstúlkur þurft að játa sig sigraðar.

Nánar síðar... og meðal annars myndagallerý úr leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024