Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur tapa gegn ÍS
Laugardagur 19. mars 2005 kl. 19:00

Keflavíkurstúlkur tapa gegn ÍS

Keflavíkurstúlkur töpuðu 54-75 gegn Stúdínum í öðrum leik liðanna í úrslitum kvenna í körfuknattleik í Kennaraháskólanum í dag. Þar með er staðan 1-1 og ljóst er að úrslit ráðast ekki fyrr en í oddaleik liðanna á þriðjudag. Nánar um leikinn síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024