Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 2. mars 2003 kl. 19:07

Keflavíkurstúlkur sendu Hauka niður um deild

Keflavík sigraði Hauka, 73:63, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í dag er liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði. Haukastúlkur eru þar með fallnar um deild og munu þær því spila í 2. deild á næsta tímabili.
Keflavík er sem fyrr efst í deildinni með 34 stig, 10 stigum meira en KR sem eru í 2. sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024