Keflavíkurstúlkur komnar í höllina
Keflavíkurstúlkur voru að tryggja sér sæti í úrslitaleik Powerade bikars kvenna með 70 - 73 sigri á Snæfell. Keflvíkingar mæta Valsstúlkum í Laugardalshöllinni í úrslitum en leikurinn fer fram í febrúar.
Tölfræðin:
Snæfell: Kieraah Marlow 22/15 fráköst. Hildur Björg Kjartansdóttir 16/8 fráköst. Hildur Sigurðardóttir 9/9 frák/ 5 stoðs. Berglind Gunnarssóttir 9/7 frák. Alda Leif 8/5 stoðs. Helga Hjördís 8/5 stoðs. Sara Sædal 0. Silja Katrín 0. Rebekka Rán 0. Aníta Rún 0. Brynhildur Inga 0. Rósa Kristín 0.
Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 23/9 frák/6 stoðs. Birna Valgarðsdóttir 17/9 frák. Sara Rún Hinriksdóttir 8. Jessica Ann Jenkins 8/4 frák. Ingunn Embla 7. Bryndís Guðmundsdóttir 6. Sandra Lind Þrastardóttir 4. Elínora Guðlaug 0. Katrín Fríða 0. Telma Lind 0. Lovísa Falsdóttir 0. Bríet Sif 0.