Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur Íslandsmeistarar!
Miðvikudagur 6. apríl 2005 kl. 20:48

Keflavíkurstúlkur Íslandsmeistarar!

Keflavík er Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik eftir sannfærandi sigur á Grindavík, 70-57, í þriðja leik liðanna.

Sigurinn var verðskuldaður og sigruðu Keflvíkingar í öllum þremur leikjunum.

Nánari umfjöllun og myndir innan tíðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024