Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 24. janúar 2003 kl. 21:43

Keflavíkurstúlkur aftur á beinu brautina

Eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu í síðasta leik gegn Njarðvík komust Keflavíkurstúlkur aftur á beinu brautina með stórsigri á Haukum, 89:54, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík réð gangi leiksins frá byrjun og var aldrei spurning hvorum megin sigurinn myndi enda.Keflavík er efst í deildinni með 26 stig að loknum 14. umferðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024