Keflavíkursigur í Ljónagryfjunni
Keflvíkingar eru komnir á topp Iceland Express deildar karla í körfuknattleik eftir 63-78 sigur á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni. Leikurinn var harður og spennandi en Keflvíkingar voru ávallt skrefinu á undan heimamönnum og héldu forystunni allt frá upphafi leiks til enda.
Nánar síðar...






