Fimmtudagur 5. júní 2003 kl. 22:10
Keflavíkursigur í kvöld
Keflavík er í öðru sæti 1. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir sigur á Aftureldingu, 3:0. Hólmar Örn Rúnarsson skoraði tvö mörk og Þórarinn Kristjánsson eitt.
Myndin: Þórarinn Kristjánsson skorar mark sitt í leikum í kvöld með glæsilegum skalla.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson