Keflavíkursigur í Kópavogi
Keflavík lagði HK 2-1 í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Kópavogi. Heimamenn í HK komust í 1-0 en Keflvíkingar gerðu næstu tvö. Jón Gunnar Eysteinsson jafnaði metin fyrir Keflavík en það var Patrik Ted Redo sem stal senunni og gerði sigurmark leiksins á 84. mínútu.
Keflavík hefur því fullt hús stiga eða 9 stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
Nánar um leikinn síðar…