Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurliðunum spáð 4. sæti
Þriðjudagur 8. maí 2007 kl. 18:34

Keflavíkurliðunum spáð 4. sæti

Kynningarfundur Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu fór fram í Smáralind í dag þar sem spá forráðamanna liðanna var kunngerð. Keflavík er spáð 4. sæti í Landsbankadeild karla og kvenna. Hjá körlunum er FH spáð Íslandsmeistaratitlinum en í kvennaboltanum eru Valskonur taldar sigurstranglegastar.

 

Spá fyrir Landsbankadeild karla:

 

  1. 1. FH

2-3. Valur

2-3. KR

4. Keflavík

5. Fylkir

6. Breiðablik

7. Fram

8. ÍA

9. Víkingur

10. HK

 

Spá fyrir Landsbankadeild kvenna:

 

  1. 1. Valur
  2. 2. KR
  3. 3. Breiðablik
  4. 4. Keflavík
  5. 5. Stjarnan
  6. 6. Fylkir
  7. 7. Þór/ KA
  8. 8. Fjölnir
  9. 9. ÍR

 

VF-mynd/ [email protected] - Rúnar Arnarson, formaður ksd Keflavíkur, kvittar undir og tekur við þátttökuskírteini Keflavíkur í Landsbankadeildinni sumarið 2007. Með honum á myndinni er Björgólfur Guðmundsson frá Landsbankanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024