Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurliðið fór gangandi á útileikinn
Mánudagur 8. september 2003 kl. 12:01

Keflavíkurliðið fór gangandi á útileikinn

Það er fátítt að knattspyrnulið fari gangandi á útileiki en það gerðist í gær þegar Keflvíkingar brugðu undir sig betri fætunum og fóru gangandi til Njarðvíkur þar sem fram fór nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur.Meðfylgjandi mynd var tekin við upphaf göngunnar í gær. Leikurinn fór þannig að Keflavík vann með tveimur mörkum gegn engu.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024