Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurkonur í úrslit
Mánudagur 29. janúar 2007 kl. 21:31

Keflavíkurkonur í úrslit

Keflavík var í þessu að tryggja sig inn í úrslit Lýsingarbikarkeppninnar í kvennaflokki með 104-80 sigri á Hamri. Leikurinn fór fram í Sláturhúsinu og var jafnfram kveðjuleikur TaKeshu Watson en hún heldur út til síns heima bráðlega þar sem hún mun jafna sig á meiðslum sínum. Keflavík mætir Haukum í úrslitum Lýsingarbikarsins þann 17. febrúar næstkomandi.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024