Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 28. maí 2006 kl. 20:08

Keflavík yfir í hálfleik

Keflavík hefur 1-0 yfir í hálfleik eftir mark frá Magnúsi Þorsteinssyni á 3. mínútu leiksins. Bæði lið hafa fengið fín færi til þess að skora en ekki tekist að koma boltanum í netið að undanskildum Magnúsi Þorsteinssyni.

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024