Keflvíkingar hafa náð 9 stiga forystu, 32-41, í hálfleik í Stykkishólmi.
Varnarleikur Keflvíkinga í öðrum leikhluta var til fyrirmyndar og áttu Snæfellingar í miklum vandræðum í sókninni.