Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík yfir í hálfleik
Mánudagur 5. apríl 2004 kl. 19:55

Keflavík yfir í hálfleik

Keflvíkingar hafa náð 9 stiga forystu, 32-41, í hálfleik í Stykkishólmi.

Varnarleikur Keflvíkinga í öðrum leikhluta var til fyrirmyndar og áttu Snæfellingar í miklum vandræðum í sókninni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024