Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. nóvember 2003 kl. 22:09

Keflavík vann Tindastól

Keflavík vann Tindastól 126:98 í undanúrslitum hópbílabikarsins sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Keflvíkingar voru með örugga forystu allan leikinn. Stigahæstur í liði Keflavíkur var Derrick ALlen með 34 stig, Magnús Þór Gunnarsson með 29 og Nick Bradford með 21. Í liði Tindastóls var Nick Boyd stigahæstur með 27 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024