Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann Þór og Njarðvík lá í Seljaskóla
Fimmtudagur 24. janúar 2008 kl. 21:27

Keflavík vann Þór og Njarðvík lá í Seljaskóla

Fimm leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld þar sem Keflvíkingar höfðu góðan 72-88 útisigur gegn Þór á Akureyri og Njarðvíkingar lágu 90-86 í miklum spennuleik í Seljaskóla.

 

Eftir sigurinn eru Keflvíkingar með 26 stig á toppi deildarinnar en Keflavík og Njarðvík mætast í grannaslag í deildinni næstkomandi sunnudag í Sláturhúsinu.

 

Önnur úrslit kvöldsins:

 

Snæfell 83-92 KR

Skallagrímur 90-81 Tindastóll

Fjölnir 77-74 Hamar

 

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024