Keflavík vann Njarðvík
Keflavíkurstúlkur unnu granna sína úr Njarðvík með 81 stigi gegn 71 í Keflavík í dag. Engin breyting er því á stöðu liða í fyrstu deild kvenna en Keflavík er þar með yfirburða forystu.Næsti leikur í deildinni er á morgun klukkan 19:30 þegar ÍS fyrir lið Grindavíkur í heimsókn.
Myndin: Úr leik Keflavík og Njarðvíkur nú áðan. Mikil átök eins og sjá má. Ljósmynd: Hilmar Bragi
Myndin: Úr leik Keflavík og Njarðvíkur nú áðan. Mikil átök eins og sjá má. Ljósmynd: Hilmar Bragi