Keflavík vann með yfirburðum
Keflavíkurstúlkur unnu stórsigur á lánlausu liði Fylkis í kvöld, 10-0.
Staðan í hálfleik var 5-0 fyrir Keflavík, en markahrókurinn nína Ósk Kristinsdóttir skoraði 6 mörk í leiknum, Vesna Smijlkovic tvo og þær Karen penglase og Donna Cheyne eitt mark hvor.
Eftir leikinn er Keflavík sem fyrr í 5. sæti deildarinnar.
Nánar um leikinn síðar...