Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann KR
Sunnudagur 29. janúar 2006 kl. 21:37

Keflavík vann KR

Keflvíkingar unnu ótrúlegan sigur á KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik 92-95. KR-ingar voru yfir nær allan leikinn en Magnús Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigurinn með 3ja stiga körfu um leið og lokaflautið gall.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25