Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 21. apríl 2008 kl. 21:51

Keflavík vann í Hólminum

Keflavík var rétt í þessu að leggja Snæfell í 2. leik liðanna í úrslitum Iceland Expressdeildar karla í körfuknattleik, 83-98. Leikurinn var mun jafnari en lokatölur gefa til kynna en Keflvíkingar voru afar sterkir á lokasprettinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar síðar...