Keflavík vann fyrsta nágrannaslaginn
Kvennalið Keflavíkur var rétt í þessu að leggja nágranna sína úr Grindavík, 88-71, í fyrsta úrslitaleik 1. deildar kvennakörfunnar. Staðan er því 1-0 Keflvíkingum í vil en næsti leikur fer fram í Grindavík þann 2. apríl kl. 16:15. Nánar um leikinn síðar...
VF-mynd/ frá leik Keflavíkur og ÍS fyrr á tímabilinu