Föstudagur 23. janúar 2004 kl. 21:27
				  
				Keflavík undir í hálfleik
				
				
				
Keflvíkingar eru undir, 54:49, gegn franska liðinu Dijon þegar kominn er hálfleikur í Evrópuleik liðanna sem fram fer í Keflavík. Halldór Halldórsson ungur leikmaður í liði Keflvíkinga er stigahæstur ásamt Nick Bradford en báðir hafa þeir skorað 11 stig. Derreck Allan kemur svo næstur með 10 stig.