Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 13. mars 2004 kl. 17:28

Keflavík undir eftir 3. leikhluta

Keflvíkingar eru undir, 71-63, gegn Tindastóli eftir 3 leikhluta í öðrum leik liðanna. Keflvíkingar þurfa því að taka sig á ef þeir þeir ætla að ljúka viðureign liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024