Miðvikudagur 26. september 2007 kl. 11:14
Keflavík tekur á móti KR í Sláturhúsinu í kvöld
Einn leikur fer fram í Poweradebikarkeppni kvenna í körfuknattleik í kvöld þegar Keflavík tekur á móti nýliðum KR. Leikurinn hefst kl. 19:15. Það lið sem hefur sigur í kvöld kemst áfram í undanúrslit keppninnar sem hefjast á föstudag.