Keflavík tekur á móti Haukum í kvöld
Annar leikur í rimmu Keflavíkur og Hauka í 8 liða úrslitum Domino´s deildar karla fer fram í TM höllinni í kvöld.
Keflvíkingar hrifsuðu heimaleikjaréttinn með sigri í síðasta leik í Hafnarfirði og geta komist í algjöra lykilstöðu með því að leggja Hauka í annað sinn í kvöld
Leikurinn hefst kl. 19:15