Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík tekur á móti Haukum
Mánudagur 26. mars 2018 kl. 10:54

Keflavík tekur á móti Haukum

- Fjórði leikur liðanna í TM- höllinni í kvöld.

Keflavík tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Domino’s deildar karla í kvöld.

Staðan í einvíginu er 2-1 Haukum í vil og má búast við hörku leik í kvöld, þar sem Keflvíkingar eru ekki tilbúnir til þess að fara í sumarfrí. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl 19:15.