Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík tapar í Sviss
Fimmtudagur 13. janúar 2005 kl. 21:31

Keflavík tapar í Sviss

Keflavík tapaði í kvöld fyrir svissneska liðinu Benetton Fribourg Olympic í fyrri leik liðanna í Bikarkeppni Evrópu. Lokastaðan var 103-95
 og er 8 stiga munur ágæt niðurstaða og góðar líkur á að þeir nái að vinna næsta leik með stærri mun og tryggja sig áfram í keppninni.

Nánar um leikinn síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024