Keflavík tapar á Norðurlandamótinu
Íslandsmeistarar Keflavíkur töpuðu fyrir Bærum Verk Jets frá Noregi í fyrsta leiknum á Norðurlandamóti félagsliða í körfuknattleik í kvöld.
Lokaúrslitin voru 77-73 fyrir norsku meistarana, en Keflvíkingar voru yfir í hálfleik.
Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig fyrir Keflavík og Anthony Glover skoraði 14 stig. Keflavík leikur gegn finnsku meisturunum Kuvout á morgun á sama stað og gegn sænska silfurliðinu Norrköping Dolphins á laugardag.
Mynd úr safni
Lokaúrslitin voru 77-73 fyrir norsku meistarana, en Keflvíkingar voru yfir í hálfleik.
Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig fyrir Keflavík og Anthony Glover skoraði 14 stig. Keflavík leikur gegn finnsku meisturunum Kuvout á morgun á sama stað og gegn sænska silfurliðinu Norrköping Dolphins á laugardag.
Mynd úr safni