Keflavík tapaði stórt
Íslandsmeistarar Keflavíkur fengu kennslustund í körfuknattleik í kvöld er topplið Hauka kom í heimsókn. Lokatölur leiksins voru 72 - 115 Haukum í vil. Þá hafði Grindavík betur gegn KR 58 - 89 og hefur á nýjan leik náð 2. sæti í deildinni. Keflavík er i 3. sæti og ÍS í því fjórða. Breiðablik og KR eru á botni deilarinnar og komast ekki í úrslitakeppnina.
Nánar um leikina síðar...