Föstudagur 17. nóvember 2006 kl. 21:37
Keflavík tapaði fyrir BC Dnipro
Keflavík tapaði fyrir úkraínska liðinu BC Dnipro, 96-97, á heimavelli sínum í kvöld. Leikurinn var í áskorendabikar Evrópska körfuknattleikssambandsins en Keflavík hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í mótinu.
Nánar síðar...