Keflavík tapaði aftur fyrir ÍR
Keflvíkingar eru 2-0 undir í undanúrslitaeinvíginu í Iceland Express-deild karla körfuknattleik. Lið Keflavíkur tapaði öðru sinni fyrir ÍR í kvöld, nú 94:77 en liðin áttust við í Seljaskóla í kvöld.
Keflvíkingar sáu aldrei til sólar í leiknum og eiga erfitt verkefni fyrir höndum en ÍR-ingar þurfa einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.
Meira síðar í kvöld...