Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík spáð fallbaráttu af þjálfurum og fyrirliðum
Keflvíkingar vilja væntanlega afsanna spá þjálfara og fyrirliða og enda ofar í deildinni.
Fimmtudagur 2. maí 2013 kl. 17:22

Keflavík spáð fallbaráttu af þjálfurum og fyrirliðum

Kynningarfundur Pepsi-deildarinnar fór fram í dag á Hilton-hótel. Þar var kunngerð spá fyrir leiktíðina en hún er framkvæmd af þjálfurum og fyrirliðum. Keflavík er spáð 10. sæti og samkvæmt spánni mun liðið vera í fallbaráttu. FH er spáð Íslandsmeistaratitlinum.

Spáin er eftirfarandi:
1. FH
2 KR
3. Breiðablik
4. Stjarnan
5. Valur
6. ÍA
7. ÍBV
8. Fram
9. Fylkir
10. Keflavík
11. Víkingur Ól
12. Þór Akureyri

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Michael van Praag, stjórnarmaður UEFA, var gestur á kynningarfundinum og afhendi viðurkenningu UEFA fyrir markaðsstarf tengt Pepsi deildunum.