Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sótti sigur til Grindavíkur
Birna Valgerður Benónýsdóttir var með 22 stig og fjögur fráköst. Myndir úr safni Víkurfrétta
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 15. desember 2022 kl. 08:30

Keflavík sótti sigur til Grindavíkur

Öll Suðurnesjaliðin léku í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í gær. Keflavík sótti Grindavík heim og lagði grunninn að sigri með góðri byrjun. Njarðvík tók á móti Haukum, sem hafa verið á mikilli siglingu að undanförnu, og það voru gestirnir sem höfðu betur en úrslitin réðust í síðasta leikhluta.

Grindavík - Keflavík 78:89

(20:31, 20:19, 18:23, 20:16)

Grindavík: Danielle Victoria Rodriguez 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, Elma Dautovic 19/10 fráköst, Amanda Akalu Iluabeshan Okodugha 13/7 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 12, Hekla Eik Nökkvadóttir 11, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 3, Arna Sif Elíasdóttir 0, Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir 0, Edda Geirdal 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Elín Bjarnadóttir 0, Helga Rut Hallgrímsdóttir 0.
Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/14 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 22/4 fráköst, Karina Denislavova Konstantinova 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjördís Lilja Traustadóttir 8, Ólöf Rún Óladóttir 8/5 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 7/5 stoðsendingar, Agnes María Svansdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Anna Þrúður Auðunsdóttir 0, Ásthildur Eva H. Olsen 0, Anna Lára Vignisdóttir 0, Gígja Guðjónsdóttir 0.


Meiðsli setja svip sinn á Njarðvík og það mæðir meira en venjulega á Aliyah Colllier sem gerði sitt og var með 40 stig, 21 fráköst, sjö stoðsendingar og sjö stolna bolta.

Njarðvík - Haukar 77:81

(14:14, 18:22, 28:17, 17:28)

Njarðvík: Aliyah A'taeya Collier 40/21 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Isabella Ósk Sigurðardóttir 16/8 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Krista Gló Magnúsdóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Þuríður Birna Björnsdóttir Debes 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024