Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík skelli norsku liði í Tyrklandi
Sunnudagur 6. apríl 2008 kl. 16:25

Keflavík skelli norsku liði í Tyrklandi

Knattspyrnulið Keflavíkur hefur verið við æfingar og keppni síðustu daga í Tyrklandi og í gær mættu þeir norska 2. deildar liðinu Kjelsás. Leikar fóru 3-1 fyrir Keflavík en mörk liðsins gerðu þeir Þórarinn Brynjar Kristjánsson, Nicolai Jörgensen og Hallgrímur Jónasson.
 
Keflvíkingar munu æfa áfram í Tyrklandi í dag og á morgun og halda svo aftur heim til Íslands annað kvöld.
 
VF-Mynd/ Jón Örvar ArasonByrjunarlið Keflavíkur gegn Kjelsás í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024