Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigrar Skallagrím
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 21:14

Keflavík sigrar Skallagrím

Keflavík vann góðan sigur á Skallagrími, 105-96, í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í kvöld.

Jón Norðdal var stigahæstur Keflvíkinga með 24 stig, en AJ Moye kom honum næstur með 22 stig.

Jovan Zdravevski var stigahæstur gestana með 26 stig.

Nánari umfjöllun, Myndir og Video í fyrramálið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024