Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigrar Skagamenn í markaleik á Skipaskaga
Sunnudagur 23. júlí 2006 kl. 22:16

Keflavík sigrar Skagamenn í markaleik á Skipaskaga

Keflvíkingar eru komnir í 4ra liða úrslit Visa-bikarsins í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld.

 

Fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson gerði tvö mörk í leiknum en Símun Samuelsen og Þórarinn Kristjánsson gerðu sitt markið hvor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024