Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigrar Madeira á heimavelli
Miðvikudagur 10. nóvember 2004 kl. 21:36

Keflavík sigrar Madeira á heimavelli

Keflavík lagði portúgalska liðið CAB Madeira að velli, 114-101, í bikarkeppni Evrópu í kvöld. Keflvíkingar höfðu frumkvæðið nær allan leikinn en stóðu af sér stórsókn gestanna í seinni hálfleik og trjóna nú á toppi riðilsins.

Stig:

Keflavík: Magnús Gunnarsson 24, Nick Bradford 23/13, Gunnar Einarsson 22, Anthony Glover 20/12, Jón Nordal 9, Arnar Freyr Jónsson 7, Elentínus Margeirsson 5, Sverrir Þór Sverrisson 4.

Madeira: Bobby Joe Hatton 30, Marco McColtry 25/10, Ivan Kenzevic 15/10, Mario Gil Frenandes 13, Seco Camara 11, Paulius Taskunas 3, Srdjan Helbic 2.

VF-mynd/Héðinn Eiríksson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024