Mánudagur 15. nóvember 2004 kl. 21:16
Keflavík sigrar í grannaslag
Keflavík sigraði Grindavík í Intersport-deildinni í kvöld 84-73 í sveiflukenndum leik. Keflvíkingar eru nú komnir upp í annað sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir Njarðvíkingum. Nánar um leikinn eftir skamma stund...