Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigrar HK/Víking
Miðvikudagur 21. júlí 2004 kl. 00:29

Keflavík sigrar HK/Víking

Keflavíkurstúlkur unnu enn einn sigurinn í kvöld.

Fórnarlömb kvöldsins að þessu sinni var lið HK/Víkings og voru lokatölurnar 0-7. Ekki kemur á óvart að Keflavíkurstúlkur eru efstar í sínum riðli og er markatala þeirra nú 86-2 eftir 8 leiki.
Mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024